Heim » Vöruflokkar » Ozonetech ICT High Performance (Fyrir stærri eldhús)
Ozonetech ICT High Performance (Fyrir stærri eldhús)
Ozone tækni fyrir atvinnueldhús. Ozone er dælt inní útsogsstokk fyrir aftan fitusíurnar og brýtur niður fituagnirnar. Hreinna loft fer gegnum stokkana og mótorinn. Brunahætta minnkar allverulega, meiri hreinleiki og nánast engin lykt. Nágrannar hætta að pirrast yfir lykt, öruggara húsnæði með minni brunahættu, Auðveldara að þrífa stokkana, lengri ending og mun meiri afköst á útsogsblásara. Kynntu þér möguleikana á Ozone tækninni hjá Proventa.
Vörulýsing
ICT-series
Kostir
Hár ósone styrkur
Hentug Hönnun
Stillanleg ósonframleiðsla (20-100%)
Innbyggð LED viðvörun og relay fyrir mikilvægar kerfisbreytur
Tengi fyrir allar rafmagns tengingar
Hljóðlátt
4-20 mA stjórnun (valfrjálst)
CE samþykkt
Ozone tæki í kassa úr ryðfríustáli. Kassinn er með tengi á botninum fyrir súrefni, ozone og kælimiðil. Einnig eru öll raftengi á borninum. Stjórnskjárinn sýnir öll kerfis gildi og sýnir allar viðvaranir gegnum relay og LED ljós ef einhver gildi eru óeðlileg.
Kerfi með mikil afköst
Veitingastaðir og verslunarhús með djúpsteikingarpotta, wok eða grill krefjast mjög afkastamikilla loftræstikerfa. Eldhúsið þarf að vera eldvarið og skilvirkt í bæði hreinsunar- og rekstrarkostnaði. Mikil hreinsunargeta er nauðsynlegt til að losna við fitu og lykt úr útblástursloftinu. Reynsla okkar er sú að óhreint loftflæði krefst ozone tækni til að bæta aðstæður. Þessar vörur hafa áður aðeins verið tiltækar fyrir stóriðnaðinn, en við höfum einnig á undanförnum árum boðið upp á einstaka kosti til allra veitingastaða og verslunarhúsa.
Yfirlit yfir kerfið
Ozone tækið framleiðir ózon sem það spúir gegnum þunnar slöngur eins eða nokkurra tengipunkta útsogstokks. Þetta gerir það að verkun að hægt er að meðhöndla allan stokkinn því inntakspunkturinn er á byrjunarreit stokks við háf. Með kerfi sem ræður við allt að 43 000 m3/h, stundum deilt á nokkra háfa/stokka, þá verður kerfið mjög hagkvæmt með tilliti til hreinni stokka, mótors, minni lyktar og brunahættu.
Helstu kostir Ozone tækis fyrir atvinnueldhús:
Mikil afköst
Eitt ozone tæki fyrir allt að 12 000 l / s (~ 43 000 m3 / klst.) Heildarkerfi
Eitt ozone tæki getur þjónað nokkrum útsogsháfum Einföld uppsetning
Hægt að setja búnað innan sem utan eldhúss Minni rekstrarkostnaður
Minni rekstrakostnaður með ozone Mikill áreiðanleiki
Mikil reynsla frá hinum ýmsa iðnaði sem notast við loft eða vatn Auðvelt að staðsetja
Stærð tækis ( 400 x 400 x 200 mm ) Óson Dreifing gegnum slöngu / Pípu
Auðvelt að staðsetja svo árangur verði sem bestur Ekkert tak á loftmagni
Notar lágmarks magn af lofti SFP-gildi er óbreytt
Ekkert þrýstifall og engin áhrif á loftflæði loftræstikerfisins Stillanleg ósonframleiðsla
(Handstýrt eða 4-20mA) Hljóðlát
Fyrir neðan 50 dBA sem er mælt með fyrir heilbrigt vinnuumhverfi
Aðrar vörur:
Ozonetech ACT 3000 (Fyrir ruslageymslur og óhrein rými)
Fyrir ruslageymslur og óhrein rými. The generator is built into a cabinet of stainless steel. All models come with easy to use power controls, which allow 0-100% ozone production. The generator can be shut off and start up automatically when [...]
Ozonetech FTX Air Feed ( Fyrir minni eldhús )
Ozone tækni fyrir atvinnueldhús. Ozone ásamt lofti er dælt inní útsogsstokk fyrir aftan fitusíurnar og brýtur niður fituagnirnar. Hreinna loft fer gegnum stokkana og mótorinn. Brunahætta minnkar allverulega, meiri hreinleiki og nánast engin ly [...]